Akkurat.

Þetta hélt ég nefnilega alltaf.  Ég hef alltaf haldið að ef ég á að bera ábyrgð á einhverjum skuldbindingum þá þarf ég að skrifa undir eitthvað því til samþykktar.  Ég hef aldrei skrifað undir neitt þar sem ég ábyrgist Ice Save reikninga Landsbankans og eru þær skuldir því mér algjörlega óviðkomandi.

Þar með er minni kreppu lokið.  Ég og þið hinir almennu borgarar þessa lands, við skuldum breskum sparifjáreigendum ekki baun, við skrifuðum aldrei aldrei aldrei undir sjálfskuldarábyrgð.

BURT MEÐ SPILLINGARLIÐIÐ.


mbl.is Frumvarp um ábyrgðarmenn lagt fyrir Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband