Þarf kannski ekkert að kjósa?

Ég bara spyr.  Eru kannski núverandi stjórnarflokkar búnir að semja og skipuleggja samstarf fyrir kosningar?

Ég líka spyr hvað gerist ef núverandi stjórnarflokkar fá ekki meirihluta að loknum kosningum?  Halda þá búsáhaldamótmælendurnir ekki bara áfram og linna ekki látum fyrr en stjórn þeim hugnanleg er komin við stjórnvölin?  Allt tal um að lýðræðið hafi verið fótum troðið en algjörlega vitlaust.  Lýðræðið er nefnilega þannig að á fjögurra ára fresti kjósum við, þjóðin til alþingis.  Búsáhaldamótmælendur sögðust alltaf vera þjóðin, en þeir voru ekki þarna á mínum vegum.  Ekki frekar á Austurvelli en þegar gengið var um með ofbeldi og skemmdarverkum.


mbl.is Ekki verið samið um framhald
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband