20.4.2016 | 12:10
Flugvélablogg í stjörnufans
Það var flugvélin sem ber eldstöðvarheitið Hengillinn sem skutlaði okkur yfir hafið í þetta skiptið. Flugum aðeins til New York í þetta skiptið, en enduðum örþreytt greyin á hóteli i Miami langt eftir miðnætti. En ferðalagið lófar goðu. Ég er viss um að fréttum af stjörnunum á eftir að rigna hingað á bloggið mitt. Það byrjar amk vel. Þar sem við gömlu sátum í mestu makindum i lánsinum, situr ekki bara Denis Quaid sjálfur, bara svoleiðis rétt hjá okkur. OMG eég segi bara ekki meira.
Jæja svo er að skoða Miami pínu í dag og svo siglum við af stað á morgun. Bara ljúft,
Kannski hitti ég stjörnu í dag, það væri nú gaman.
Kommenta svo
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)