21.6.2008 | 18:46
Hvað er að?
Hvernig getur nokkur maður gert svona lagað? Það er með ólíkindum hvað fólki dettur í hug. Mér finnst þetta bera vott um mannvonsku að fara svona með lítið dýr. Reyndar er mér alveg sama hvort dýrið er lítið eða stórt, svona gerir ekki nokkur maður með fulla hugsun. Reyndar er hvolpgreyið sennilega bara heppið að vera sloppinn úr klóm þessa manna og vonandi kemst hann í betri hendur.
Dýraníðings leitað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hvernig er það gengu ekki allir til spurninga eins og það hét,hjá prestinum.Þar lærði maður þó að svona framkoma er ekki liðin.
Magga (IP-tala skráð) 21.6.2008 kl. 19:01
Remember LUKAS. Þá missti ég af minningarathöfnum - útförum - þegar styttan af Lúkasi var afhjúpuð af forsetanum - Stofnun Lúkasarsamtakanna... missta af þessu öllu, sendi ekki einu sinni hate-póst. Islendingar hafa furðulegar aðferðir við að velja sér hetjur og atburði sem móta þjóðarsálina. Sem Sagt.: ég ætla að bíða fram að helgi með að kommenta. Kannske var enginn hundur ? Klux
Klúx (IP-tala skráð) 23.6.2008 kl. 11:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.