11.3.2017 | 11:40
Flugvélablogg
Það er flugvélin sem ber eldstöðvarheitið Elborg sem skottast með okkur yfir hafið í dag. Flugtíminn er stuttur aðeins 7 klst og 10 sem er í fínu lagi. Við erum soddan luxusrottur að við höfum heila sætaröð bara fyrir okkur, frekar næs.
Við erum að fara heim í Bonville Dr í enn eitt skiptið, en
. Eitt er öðruvísi. Húsið okkar er upptekið svo við gistum í nótt á hóteli. Það er alveg nýtt. En svo tekur alvaran við, auðvitað er golfkeppni, nema hvað, við ætlum að hitta vini okkar og best af öllu þá ætlum við að njóta þess að vera í fríi. Nenni ekki meira bloggi í bili. Það eru tæpir 7 tímar eftir. Bíó, ét, legg og svo bið eftir lendingu.
Óver and át
Athugasemdir
Gud en hvað mentað blogg, alveg frábært!
Eyjólfur Jónsson, 11.3.2017 kl. 19:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.