9.10.2008 | 12:20
Og er það ekki bara allt í lagi
Það finnst mér að minnsta kosti. Nú eiga allir okkar kraftar að vera hérna heima. Einhvernveginn finnst mér minna mál kosningar í Azerbaidsjan heldur en ástandið hérna heima.
![]() |
Hætt við þátttöku í kosningaeftirliti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sammála þér, finnst mun mikilvægara að endursetja og ná stjórn á fjárhagskerfinu á Íslandi en að vera með barnapössun erlendis.
Þó svo önnur lönd séu í verri aðstöðu en Íslendingar þá þýðir það ekki að Ísland þurfi að vera sjá um önnur lönd þegar þeir geta ekki séð um sitt eigið.
Arnar (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 13:18
Velkomin heim - en haltu áfram að blogga.
Ekkert svona - Auðvitað höldum við áfram að hafa vit fyrir heiminum. Öryggisráð Sundruðu-þjóðanna er óvirkt þángað til hin mikla útrásar-þjóð kemst þar að borði. Kosníngar í Azarbarjan eru mun merkilegri en alþýða Islands á borði Íhaldsins. Við erum að tala um bitlínga hérna: Very important. Gengur ekki vel í sendiráði Íslands í Mosambiqu. Hef ekki heyrt frá þeim lengi. Svo er ekkert sendiráð í Nígeriu. Það þarf að ráða bót á því ?
Sól og sumar í dag . Klux
Klux (IP-tala skráð) 10.10.2008 kl. 12:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.