15.10.2008 | 10:12
Jú jú, þetta er byrjunin.
En það verður að gera betur. Stýrivextirnir eru ennþá ógnarháir og þá verður að lækka til að koma hjólunum af stað aftur. Mig minnir að fyrir stuttu hafi seðlabanki Bandaríkjanna lækkað sína stýrivexti um 0,5%. Aumingjaleg lækkun þykir ykkur ekki, en ekki aldeilis. Ef íslenski seðlabankinn hefði lækkað um jafn hátt hlutfall þá værum við að sjá stýrivexti hérna uppá 7,75%. Það litist mér betur á.
Stýrivextir lækkaðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Of lítið? Of seint?
Púkinn, 15.10.2008 kl. 10:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.