Obama flottur

Ég er SVO bjartsýn fyrir hönd bandaríkjamanna eftir kjör Obama um daginn.  Ég hef hrifist með manninum.  Reyndar var ég að vona að Hilary Clinton yrði fyrir valinu, en það hefði sennilega orðið of stór biti fyrir kanana að kjósa hana.  Hálf svartur maður er ágætis byrjun.  Hann er flottur, kemur vel fyrir og ég hef trú að hann reisi bandaríkin við.  Svo vona ég að efnahagur okkar hinna lagist í kjölfarið...  LoL
mbl.is Obama bað Nancy Reagan afsökunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hilmir Arnarson

Af hverju skiptir Hussein íslendinga svo miklu máli?  Hann verður ekki forseti hér á landi, hann verður forseti í Bandaríkjunum, sem er land langt í burtu.

Hilmir Arnarson, 8.11.2008 kl. 22:06

2 identicon

ja því er auðsvarað, eins og María bendir á þá mun bættur efnahagur hafa mjög jákvæð áhrif á efnahag hér á landi.

70-80% af fjármálagerningum verðbréfaviðskipta heimsins fara fram í Bandaríkjunum. Hreyfingar á þeim markaði endurtaka sig yfirleitt í Evrópu daginn eftir.

Ég hefði líka viljað fá H. Clinton. Clinton stjórnin skilaðu mestu hagsæld sem mælst hefur í sögu Bandaríkjanna. Ég bind líka þær vonir við Obama. Ég held að hann geti komið miklu til leiðar.

sandkassi (IP-tala skráð) 9.11.2008 kl. 04:25

3 Smámynd: Hilmir Arnarson

Ég get ekki séð að þessi gaur muni bjarga einhverju fyrir íslendinga og ekki skil ég persónudýrkunina á honum, "Hann er æðislegur, hann er ómótstæðilegur".  Ég sé þennan mann eingöngu sem leikara eða leikjabrúðu.  Mér finnst hann bara ekki trúverðugur.

Hilmir Arnarson, 9.11.2008 kl. 21:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband