Flugvélablogg

Það er flugvélin sem ber eldstöðvarheitið Eiríksjöull sem dröslar okkur yfir hafið í dag og tekur sjö og hálfan tíma í verkið. Ég dálítið óþolinmóð enda er ég að fara að sjá nýja húsið okkar í fyrsta skiptið alveg fullbúið.  Ekki laust við að frúin sé ofurspennt.  Jú jú við ætlum að ryðjast inn á Digranesheiðar hjónin í Bonvillinu okkar og spila með þeim golf alveg þangað til þau fara heim.  Við förum samt stuttu seinna því þetta er eiginlega auka-luxus-óþarfa túr til að taka út nýja húsið okkar í Lima Avenue.  Verðum komin heim áður en við vitum af.

Það eru margar klukkustundir í lendingu svo ég ætla að kíkja á bíó og vonandi blunda smá 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband