24.10.2008 | 14:56
Hvaða mánuður er núna?
Það mætti halda að það væri kominn desember. Svei mér þá, það er jólasnjór hérna fyrir utan gluggann hjá mér. Ég yrði sko ekki baun hissa þótt jólasveinn myndi eiga leið hér fyrir utan hjá mér. En sólin skín í gegnum snjókomuna og sólin skín í hjartanu mínu, er mar ekki orðin háfleygur?
Sko gat bloggað án þess að tuða út af "guttunum" jú hú
Athugasemdir
Trúir þú á jólasveininn? ekki ég og sakna þess það er svo ljúft að eiga sér draum..
Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 24.10.2008 kl. 15:52
Jólasveininn, já há, kemur hann ekki með allt þetta skemmtilega fyrir og um jólin. Gvöð hann er svo sætur og kemur með svo yndislega tíma, ég elska jólin og jólasveininn líka
María Richter, 24.10.2008 kl. 15:59
Stórt knús
Kristín Katla Árnadóttir, 24.10.2008 kl. 16:46
Mér duttu ýmsir jólasveinar í hug en þeir eru í jakkafötum með bindi og gefa ekkert, taka bara. Sorrý, ætlaði ekki að skemmileggja gamla góða fílingu.
Marta Gunnarsdóttir, 24.10.2008 kl. 20:28
Ja, góður punktur, en mínir jólasveinar koma með gleði, samhyggð og stöku pakka. Ég er nú svoddan jólaálfur að hið hálfa væri nóg.
María Richter, 24.10.2008 kl. 20:30
um að gera að flýta jólunum.
sandkassi (IP-tala skráð) 25.10.2008 kl. 15:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.