6.11.2008 | 10:10
Er hætt við fyrri yfirlýsingu.
Er maður ekki bara orðin eins og sá sem einhverju ræður.
Um daginn ætlaði ég að hætta að blogga um kreppuna. Er hætt við það. Ætla núna að blogga um hvað það sem mér dettur í hug. En ég ætla ekki að draga úr mér allan mátt. Ég ætla að nýta reiðina mína í blogg. Það er ekki nokkur hætta á að ég verði dregin til ábyrgðar er það nokkuð? Atburðir síðustu vikna kenna mér það að minnsta kosti.
BURT MEÐ SPILLINGARLIÐIÐ.
Athugasemdir
Heykvíslar á loft. Lengi lifi byltingin!
Guðmundur Ásgeirsson, 6.11.2008 kl. 13:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.